Friday, August 5, 2016

Pistasíuís


Helgin er komin og sólin á að skína á okkur flest öll að ég held.
Hér er fljótleg og góð uppskrift af pistasíuís sem er sykur, mjólkurlaus auk þess að vera vegan :)



200ml extra creamy kókosmjólk
170ml möndlumjólk
30ml sykurlaust síróp (má sleppa)
1/8 tsk Xanthan gum
1msk vanillu extract eða dropar
1 poki pistasíur





Setjið allt í blandara og blandið vel. 
Setjið í ísform og fyrstið.
NJÓTIÐ :)

No comments:

Post a Comment