Wednesday, August 19, 2015

Hollar nestishugmyndir.


Styttist vel í að skólar byrja og margir að byrja vinnu rútínuna hjá sér líka.
Í þessari færslu ætla ég að nefna góðar uppskriftir sem henta í nestisboxin hjá börnum sem og fullorðnum. Uppskriftir sem eru án viðbætt sykur/sykurlausar, hveitilausar og glútenlausar. Sumar eru einnig mjólkurlausar.


Pistasíu chia grautur





Jarðarberja chia grautur




Müsli





Brauðbollur




Kókosflögusnakk




Pizzusnúðar



Bláberjahlaup


Sesamskonsur








Vanillu próteinstöng



Kókoskúlur



Spínatpestó



Hnetusmjörskökur 



Oopsie



Vegan/mjólkurlaus boost



Bláberja chia grautur






Brauðbollur úr brauðmixi frá Funksjonell eru eggja, soya, hveiti, sykur, mjólkur og glútenlausar. 
Mér finnst gott að baka bollur úr mixinu yfir helgina og setja í frysti og taka út og borða daglega smá.



 


















1 comment:

  1. Skellti í hafrakökurnar og hnetusmjörskökurnar í kvöld, hrikalega gott :-) Bjó líka til bláberjachiagrautinn, hlakka til að smakka hann í fyrramálið. Takk fyrir þessar frábæru uppskriftir :-)

    ReplyDelete