Sunday, January 19, 2014

6 daga sæla án sykur og hveitis

Það hafa komið síðan ég byrjaði með bloggið margar fyrirspurnir um vikumatseðla. Hvort og hvar þeir eru til. Ég ákvað því að láta verða af því að útbúa eitt stykki rafræna bók með 24 uppskriftum á 1390 kr. 25% af hverri bók rennur til vökudeildar Barnaspítala Hringsins.

6 x morgunmatur
6 x hádegismatur
6 x kvöldmatur
6 x snarl-sætt og salt

Bókin er eingöngu rafræn og hægt að fá á ipad formi eða pdf og prenta sjálfur út. 
Þeir sem hafa áhuga að kaupa þessa geta sent mér skilaboð á disukokur@disukokur.is



No comments:

Post a Comment