Tuesday, August 8, 2017

Eggja muffins


Hentugar í nestisboxið eða sem morgunmatur.
Hægt að gera margar og frysta og hita svo í örbylgju ;)

Svo er um að gera að leika sér með innihaldið. Nota það sem til er í ísskápnum hverju sinni og nota afganga.







2 egg
 30 g rifinn ostur 
15 g beikon, skorið í litla bita 
2 pepperonisneiðar, smátt skornar 
nokkur spínatlauf, smátt söxuð 
salt og pipar eftir smekk
 steinselja



Eggin sett í skál og pískuð vel. 
Kryddað eftir smekk með salti, pipar og steinselju. 
Hitt hráefnið sett í skál og hrært vel saman.
 Sett í múffuform úr sílíkoni. 
Gott að nota gaffal til að hræra í hverju formi til að gæta þess að allt blandist jafnt í formunum.
 Bakað við 180 gráður í ca. 15 mínút

No comments:

Post a Comment